Næst-síðasta klúbbkvöldið

Næst síðasta klúbbkvöldið heppnaðist einstaklega vel þó ekki væri hægt að fljúga neitt. Gummi hrærði upp í nokkrar vöfflur og við sötruðum kaffi og sögðum sögur fram eftir kvöldi. Vonandi verður jafn góð mæting næst þegar síðasta klúbbkvöldið á Melunum verður þetta árið – og jafnvel hægt að fljúga !

Gummi bakar vöfflur

Gummi bakar vöfflur

Drukkið kaffi

Við hinir drukkum kaffi

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.