Sumardagurinn fyrsti

sumardagurfyrsti2007.jpgÞað var flogið inn á melum sumardaginn fyrsta í kulda og vindi. Það voru aðalega nemendur fjarstýriflugskóla Guðjóns sem flugu þennan daginn. Ekkert óhapp varð en gangtruflanir og almenn mótorvandræði hrelltu flesta.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.