Balsa land í Byko

Nú geta módelsmiðir á Akureyri og nærsveitum komist í góðan lager af Balsa viði á góðu verði. Kjartan Guðmundsson okkar maður er búinn að koma upp smá Balsa útibúi í BYKO þar sem hann vinnur og sér um að lagerinn aldrei tæmist.
Þetta eru Balsa plötur og ferkanntaðir renningar sem eru 1 meter á lengd sjá Myndir.
Dæmi um verð:
3mm x 100mm x 1000mm balsa plata kostar 241 krónur
6mm x 100mm x 1000mm balsa plata kostar 423 krónur
8mm x 100mm x 1000mm balsa plata kostar 551 krónur
5mm x 8mm x 1000mm balsa ferkanntur kostar 108 krónur
8mm x 8mm x 1000mm balsa ferkanntur kostar 120 krónur
10mm x 10mm x 1000mm balsa ferkanntur kostar 133 krónur

Messarinn

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.