24 og 28 apríl fórum við diddi út á melgerðismela, Ready2 var flogið mikið fyrra kvöldið en við vorum þarna til að verða 22.. þá vorum við hættir að sjá vélina.. en í dag fórum við aftur, nú voru 3 vélar með í för. Við stoppuðum hjá Gaua í Grísará til að fá lánaða plastskrúfu fyrir Ready2 og fórum svo út á mela, en þegar við opnuðum svo skottið þá fattaðist að vængurinn af Ready2 hafði gleymst í bænum, en Mustang var bara flogið í staðinn. Það var of hvasst fyrir trainerinn minn.. en það verður bara reynt aftur á morgun : – )
24 og 28 apríl
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.