AÐALFUNDUR

Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn þriðjudaginn 1. febrúar klukkan 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli.

Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf.

Kaffi og meððí, ný módel til sýnis og hugsanlega einhver skemmtiatriði.

Mætum allir og drögum aðra áhugasama með.

stjórnin

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.