Aðalfundur 2011

Nokkrir fundarmenn spjalla

Aðalfundur FMFA var haldinn í Flugsafni Íslands í gær, 1. febrúar. Mjög góð mæting var á fundinn og góðir gestur komu einnig. Eftir venjuleg aðalfundarstörf sýndi Sveinn Ásgeirsson okkur skipulag á Melunum og hvernig skýlið hans verður staðsett og byggt og Hörður Geirsson flutti fyrirlestur með myndum um Geysisslysið og þátt Akureyringa í björgun áhafnarinnar.

Lesa fundargerð aðalfundarins

Sjá myndir af aðalfundinum

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.