Fyrsta flug ársins

Árni Hrólfur og Mummi skruppu á Melana í gær með Cardinal og flugu nokkur flug í sæmilegum hita og logni. Ekki hefur gefið til flugs fyrr og varla hægt að segja að Melarnir séu tilbúnir fyrir umferð, enda átti Árni í vandræðum með að ná Cardinal á loft upp úr pollunum og drullunni.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.