Skruppum inná Melgerðismela Guðmundur og Kjartan til að kanna aðstæður,með 2 módel enn vindurinn var suðvestan 25 knútar svo ekkert varð úr flugi. Við kíktum inn í Hyrnu og þar var allt í góðu standi, þar inni eru 2 músagildur og í þeim voru 2 uppþornaðar mýs. Við spenntum upp gildrunar aftur og löbbuðum að vallar húsinu okkar sem einnig var í góðu standi. Veruleg bleyta er yfir öllu og frost ennþá í jörðu svo ekki er ráðlegt að keyra neitt um svæðið.
Kv Gummi