Skruppum inn á Melgerðismela um 11 leitið í gærmorgun þar sem það gerði frost um nóttina og jörð var frosinn (engin drulla). Þorðum samt ekkki að keyra alla leið að flugbrautinni þannig að við skildum bílinn aftir á veginum og löbbuðum með draslið á völlinn sem betur fer því þegar við fórum aftur heim um 14:30 þá var komin þíða í jörðu. Ekki var hægt að biðja um betra veður til módelflugs og algert logn var allan tíman sem við vorum þarna og skemmtum okkur konunglega með Cardinálana. Sendum SMS á liðið enn Árni var sá eini sem svaraði
Kv Gummi og Kjartan
Kv. Gummi