Melgerðismelar 2. júní 2011

Aðstæður voru ekki eins og best var á kosið en samt var flestu tiltæku flogið og testflogið þrátt fyrir 15 – 20 hnúta vind. Tveimur Farmhand og einni Me109 var testflogið með ágætum árangri og einnig var öðrum vélum flogið í gríð og erg.

Gremlin flaug eftir hrakfarir síðasta sumars og virkaði vel eftir að hafa þegið ný líffæri úr ýmsum áttum.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.