Greinasafn fyrir merki: Add new tag
Kardinal núme 4
Þá eru þeir orðnir fjórir, Kardinalarnir í kamóflassinu. Þorsteinn flaug sínum í dag við mikinn fögnuð. Nú er bara beðið eftir Árna með þann fimmta. Það gæti náðst í næstu viku!
Þriðji Kardínálinn
Þá voru þeir þrír! Kjartan mætti á Melana í dag og flaug sínum Kamó Kardínála. Hann er með vetrarútlit á honum: felulitir yfirpenslaðir með hvítu. FLOTTUR !