Heiti |
Vindstig |
Hnútar |
m/sek |
Áhrif vinds |
Hangmót
eru haldin ef vindur nær 4 m/sek og er frestað
ef hann fer upp fyrir 23 m/sek.
Vélflugumótum er frestað ef vindur fer
upp fyrir 15 m/sek.
Hástartmótum er frestað ef vindur fer
upp fyrir 12 m/sek.
Athugaðu að veðurstofan mælir vindhraða
miðað við 10 mínútna meðalgildi,
þannig að vindsveipir geta verið allmiklu
meiri en en veðurlýsing gefur tilefni til.
Á flugvöllum er vindur oftast mældur
í hnútum (sjómílum á
klst.) og þá gefið upp hver vindstyrkur
er í hviðum auk þess sem meðalvindur
er tilgreindur. |
Logn |
0 |
0 |
0 |
Enginn vindur, reyk leggur beint
upp |
Andvari |
1 |
2 |
1 |
Reykur berst, flögg hreyfast
ekki |
Kul |
2 |
5 |
2 |
Vindblær finnst, skrjáfar
í laufi |
|
Gola |
3 |
9 |
4 |
Lauf titra á greinum,
flögg blakta |
St. gola |
4 |
14 |
6 |
Ryk fýkur, litlar greinar
bærast |
Kaldi |
5 |
19 |
9 |
Tré sveigjast, vatnsbárur
freyða |
St. kaldi |
6 |
25 |
12 |
Greinar svigna, hvín í
trjám |
Allhvasst |
7 |
30 |
15 |
Þreytandi ganga á
móti vindi |
|
Hvassviðri |
8 |
37 |
19 |
Erfitt að ganga, litlar greinar
brotna |
Stormur |
9 |
44 |
23 |
Illstætt, lausir hlutir
fjúka |
|
Rok |
10 |
51 |
26 |
Tré brotna, skemmdir á
mannvirkjum |
Ofsaveður |
11 |
60 |
31 |
Miklar skemmdir, þakplötur
fjúka |
Fárviðri |
12 |
64 + |
33 + |
|