Módelflug: Kafli 3


FLUGEÐLISFRÆÐI

ÞUNGI OG KNÝR

Byrjendamódel
Þungi dregur flugvélina niður
Fyrst afgreiðum við það sem einfaldast er, þ.e. þunga og kný. Þungi flugvélar er það sem við verðum að sætta okkur við og getum oftast lítið breytt, en knýr er aftur mjög breytilegur á vélflugvél. Þó má segja að vélarafl sé sjaldan undir 10 prósent af þunga og enn sjaldnar yfir tvöföldum þunga. Að vísu má varast að bera þetta tvennt saman beint, því annað er afl en hitt kraftur.
Byrjendamódel
Knýr dregur flugvélina áfram
Til bakaEfnisyfirlitÁfram
Úr „Módelflug“