Módelflug: Kafli 3


FLUGEÐLISFRÆÐI

RENNIGILDI


Rennigildi

Rennigildi er í sama ættflokki og vænghleðsla. Ef vænghleðsla er há, neyðumst viö til að auka áfallshorn vængjanna til að bera uppi tilskilinn þunga, og það kostar aukið drag.

Besti farflughraði er háður vænghleðslu, vænghlutfalli og dragi, þannig að honum er náð þegar núningsmótstaða er jöfn vængendamótstöðu. Hinir ýmsu þættir drags verða ekki skilgreindir frekar, en sjá nánar um eðli drags í hluta 1.

Flugvél sem svífur 10 metra áfram fyrir hvern einn metra sem hún lækkar flugið, hefur rennigildið 10:1 .

Til bakaEfnisyfirlitÁfram
Úr „Módelflug“